Special Olympics hópar

Keppnishópur fyrir fatlaða þar sem kenndir eru samkvæmisdansar, kennsla er sniðin að hreyfigetu og hæfni hvers og eins með áherslu á að gera iðkendur færa til að taka þátt í danskeppnum.

Kennt er 2 x í viku í 45 mínútur í senn.