



Gjafaleikur!!!
Í tilefni þess að barnahóparnir okkar byrja aftur laugardaginn 9. janúar 2021 þá langar okkur að gefa tveimur heppnum börnum dansnámskeið hjá okkur.
Fylgdu okkur á Facebook og Instagram og skráðu nafn og aldur barns hér fyrir neðan og þú ert komin í pottinn 😁
Linkur á facebook síðuna má hér hægra megin á heimasíðunni og þið finnið okkur á instagram undir dansfelagid_hvonn.
Við drögum út fimmtudaginn 7. janúar!!!
Minnum einnig á 2 fyrir 1 tilboð á öll byrjendanámskeið barna.